top of page

                                                                            EON - arkitektar frá 1999:

 

EON arkitektar hafa víðtæka reynslu á sviði Umhverfis- og Skipulagsmála, á sviði Arkitektúr svo og innanhússhönnunar, verkefni stofunnar eru stór og smá, flest verkin eru unnin á Íslandi , einnig hefur stofan komið að verkefnum á norðurlöndum, í Sviss, Bretlandi, Ameríku og Rússlandi.  

 

Verkefnin eru fjölbreytt og ráðgjöf og þjónusta í hverju verkefni byggir á mikilli reynslu og fjölda unnina verkefna og er sniðinn að þörfum og væntingum hvers viðskiptavinar. 

EON - Manifesto:

​

EON arkitektar hafa sterkar rætur til íslensks þjóðfélags. Tenging við sérkenni og sögu þjóðarinnar er okkur mikilvæg. Einnig leggjum við áherslu á tengingu byggingalistar og umhverfisþátta landsins. EON arkitektar standa fyrir sköpun góðra rýma og stefna að því að leggja sitt af mörkum til byggingalistar hér á landi. Markmið EON er að sameina nútíma arkitektúr, umhverfisþætti með vísun í stílbrögð og sögu, í eina heild sem hentar og virkar í íslensku veðurfari og náttúru og passar inn í hið hraða hátæknisamfélag sem við lifum í. Byggingar eiga að geta aðlagað sig að breyttum kröfum framtíðarinnar, án þess að missa sérkenni sín.

EON / skilgreining: 

​

Eon er skilgreint sem óendanleiki. Samkvæmt fyrstu skilkgreiningu orðabókar Websters þýðir eon ómællanlegt eða óendanlegt tímarými, þ.e.a.s óendanleiki. Samkvæmt annari skilgreinginu orðabókar Websters þýðir eon (einnig skrifað æon) staðfærsla yfirnáttúrulega eiginleika. Á meðal æðri Eona er Hugur, Rökhyggja, Kraftur, Sannleikur og líf.

Skipulag og Umhverfi:   Vinnsla og Þróun skipulags byggða og borgar

Ráðgjöf, hugmyndavinna skipulagsvinna og vinnsla uppdrátta vegna umhverfis- og skipulags.

Aðalskipulag, Rammaskipulag, þróun byggðar

Svæða-&Deiliskipulag, byggðamunstur, þr.lóðir

Framtíðarlausnir fyrir þróunarsvæði, kolefnisjöfnun, sjálfbærni, grænar lausnir,

Mótun Umhverfis og Markmið til framtíðar:     Betri byggð, betri borg, Umhverfismarkmið, viðbrögð við loftlagsbreytingum, sjálfbær þróun, grænar lausnir.

Aðalskipulag, Rammaskipulag, Deiliskipulag, þróun skipulagssvæða innan borgar, einstök skipulagsverkefni, þróun reita /jarða/lóða.

ICELAND INSPIRATION

Nature and experience

ICELAND INSPIRATION

After busy day at the studio

eon_ísl2.jpg
  • facebook
  • twitter
  • generic-social-link

EON architecture

no.3 Smáratorg, 14th floor, Kópavogur 210, Iceland

website design by disa@eon

©2019 by My Site.

Ýmis umfjöllun ísl  1998-2012

bottom of page